Hrafn Jónsson, starfsmaður á miðlunarsviði ASÍ, setti sér markmið að birta ljósmynd á dag í ár. Mynd þriðjudags er af morgunumferðinni á Kringlumýrarbraut frá Borgartúni. „Það ærir mig smá (mjög mikið) hvernig það á alltaf að reyna að snúa öllum sveitastjórnarkosningum í Reykjavík upp í umræðu um umferð og bílastæði. Ég hef ekki lesið færri Lesa meira