Brynjar Níelsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur birt færslu á Facebook þar sem hann bregst við gagnrýni sem hann segir hafa sprottið í kjölfar fyrri færslu sinnar um stjórnmál og nýliðin atvik í íslensku samfélagi. Þar gerði hann grín að ýmsum atburðum í stjórnmálum, þar á meðal heilsufari fyrrum ráðherra, auknum verkefnum einstakra ráðherra og ummælum fyrrum […] Greinin Brynjar segir aldrei hafa staðið til að gera lítið úr veikindum fyrrum ráðherra – Gerir stólpagrín að bróður sínum í staðinn birtist fyrst á Nútíminn.