Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Ég held þetta sé besta ráð sem nokkurn tíma hefur verið stofnað“

Til stendur í dag að undirrita stofnsamning friðarráðs Donalds Trump Bandaríkjaforseta á efnahagsráðstefnunni í Davos, daginn eftir að hann kvaðst hættur við beitingu hervalds til innlimunar Grænlands.„Ég held þetta sé besta ráð sem nokkurn tíma hefur verið stofnað,“ sagði Trump á fundi með Abdel Fattah al-Sisi Egyptalandsforseta, sem hefur fengið boð um að fast sæti í ráðinu. Það á einnig við um Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels og Viktor Orban forsætisráðherra Ungverjalands auk Vladimírs Pútín Rússlandsforseta.Trump staðhæfir að sá síðastnefndi ætli að vera með þótt stjórnvöld í Kreml segi hann enn vera að íhuga málið. Fyrir einn milljarð Bandaríkjadala geta ríki fengið fast sæti í ráðinu.Frakkar og Bretar hafa lýst efasemdum um gildi friðarráðsins hafa lýst áhyggjum verði Rúss
„Ég held þetta sé besta ráð sem nokkurn tíma hefur verið stofnað“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta