Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Trump íhugar að bjóða hverjum einasta Grænlendingi 125 milljónir króna

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður íhuga að bjóða hverjum einasta Grænlendingi greiðslu upp á 1 milljón Bandaríkjadala (um 125 milljónir króna) ef íbúar eyjarinnar kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslu að ganga til liðs við Bandaríkin. DailyMail greinir frá málinu. Trump hefur að undanförnu vakið athygli fyrir ummæli um Grænland, en samkvæmt umfjöllun miðilsins hefur hann dregið […] Greinin Trump íhugar að bjóða hverjum einasta Grænlendingi 125 milljónir króna birtist fyrst á Nútíminn.
Trump íhugar að bjóða hverjum einasta Grænlendingi 125 milljónir króna

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta