Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Kjarnorkuvopnatilraunir: „Þeir eitruðu fyrir okkur“

Að minnsta kosti fjórar milljónir ótímabærra andláta af völdum krabbameins og fleiri sjúkdóma má rekja til kjarnorkuvopnatilrauna. Þær ríflega tvö þúsund sprengjur sem voru virkjaðar frá 1945 til 2017 hafa áhrif á hvert einasta mannsbarn að því er segir í nýrri skýrslu líknarsamtakanna Norsk Folkehjelp.Allir sem nú eru uppi beri geislavirkar samsætur í beinunum vegna kjarnorkutilrauna í andrúmsloftinu og vísbendingar séu um að rekja megi erfðagalla, hjartasjúkdóma og fleiri kvilla til geislavirkni, jafnvel í litlu magni.Þær tilraunir einar eru taldar ástæða minnst tveggja milljóna dauðsfalla af völdum krabbameins. Vitað er að sprengingarnar hafa valdið varanlegum og víðfeðmum skaða á vistkerfi, samfélög og heilsu fólks.Enn hefur fjöldi nærri tilraunastöðunum fengið lítil viðbrögð frá kjarn
Kjarnorkuvopnatilraunir: „Þeir eitruðu fyrir okkur“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta