Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ekki lengur hægt að treysta á að alþjóðalög séu virt

Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, segir eðlilegt að Íslendingar séu áhyggjufullir á tímum þar sem leiðtogi Bandaríkjanna sýni að hann sé tilbúinn að brjóta alþjóðalög. Trump hefur undanfarið gengið á eftir því að hefja viðræður um að fá yfirráð yfir Grænlandi, þrátt fyrir skýr skilaboð frá Dönum og Grænlendingum um að það komi ekki til greina.„Trump til dæmis lýsti því yfir, í þessari ræðu sem hann hélt í dag í Davos, að það hafi verið mistök hjá Bandaríkjunum að skila Grænlandi eftir síðari heimsstyrjöld,“ segir Guðmundur.Hann bendir á að Bandaríkjaher hafi einnig verið með viðveru á Íslandi í síðari heimsstyrjöld.„Ef það voru mistök að skila Grænlandi 1945 og þess vegna sé Bandaríkjunum leyfilegt að taka Grænland aftur, þá þurfum við kannski að íhuga okka
Ekki lengur hægt að treysta á að alþjóðalög séu virt

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta