Bandaríski fréttamiðillinn New York Times hefur eftir nafnlausum heimildum innan NATO að til umræðu sé að Bandaríkin fái litlar landspildur af Grænlandi. Donald Trump Bandaríkjaforseti venti kvæði sínu í kross í dag þegar hann sagðist ekki ætla að ráðast á Grænland og bakkaði með fyrirætlanir um að leggja 10% og 25% tolla á Evrópuríki sem hafa stutt fullveldi og sjálfsákvörðunarrétt...