Í júní 2024 var Wade Wilson fundinn sekur um að hafa myrt tvær konur með nokkurra klukkustunda millibili í Cape Coral í Flórída árið 2019. Wilson, sem hefur verið kallaður „Deadpool-morðinginn“ vegna sameiginlegs nafns hans og aðalsöguhetju kvikmyndinna um Deadpool, hafði þegar komist nokkrum sinnum í kast við lögin. Athæfi hans stigmagnaðist í morð 7. Lesa meira