Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist hafa náð lendingu með kröfur sínar í Grænlandsmálinu. Hann lýsti því yfir rétt í þessu að hann hefði fengið allt sem hann vildi, eftir fund með Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO. Hann sagði síðar við fréttamenn á Alþjóðaefnahagsmálaráðstefnunni í Davos í Sviss að samningurinn „gæfi okkur allt sem við vildum“ og yrði í gildi „að eilífu“....