Seinni umferð Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, heldur áfram í kvöld með síðustu fjórum viðureignum. Sigurvegarar kvöldsins fara áfram í sjónvarpskeppni þann 26. febrúar. Keppnirnar má sjá hér á vefnum. Þá er hægt að hlusta á keppnina á Rás 2.Í kvöld mætast: * 19:30 Menntaskólinn að Laugarvatni mætir Menntaskólanum við Sund * 20:10 Borgarholtsskóli mætir Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra * 20:50 Verzlunarskóli Íslands mætir Flensborgarskólanum í Hafnarfirði * 21:30 Menntaskólinn í Reykjavík mætir Kvennaskólanum í Reykjavík Um leið og síðasta viðureign kvöldsins klárast verður dregið um hverjir mætast í sjónvarpssal.Seinni umferð Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, heldur áfram í kvöld með síðustu fjórum viðureignum. Sigurvegarar kvöldsins fara áfram í keppni