Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir margvísleg brot gagnvart 13-14 ára stúlku árið 2024. Maðurinn er í fyrsta lagi ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gagnvart barninu með því að hafa í fjölda skipta haft samræði og önnur kynferðismök við hana og nýtt sér þar yfirburði sína sökum aldurs og þroskamunar, sem og þess að stúlkan var Lesa meira