Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fimm ára afmæli Ólátagarðs

Þann 18. janúar 2021 klukkan ellefu á mánudagskvöldi hljómaði fyrsti þáttur Ólátagarðs í víðtækjum landsins. Í tilefni þess að fimm ár séu nú liðin var hinum upprunalegu ólátabelgjum smalað saman á ný og rifjað upp hvernig þátturinn kom til, hvað Andrés væri eiginlega að segja í upphafsstefinu og uppáhalds augnablik úr þáttagerðinni. Viðmælendur þáttarins voru Snæbjörn Helgi Arnarson Jack, Bjarni Daníel Þorvaldsson, Andrés Þór Þorvarðarson, Katrín Helga Ólafsdóttir og Örlygur Steinar Arnalds.
Fimm ára afmæli Ólátagarðs

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta