Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Mestu verðmætin í hugverkaréttindum Carbfix

Ákvörðun var tekin um sölu Carbfix hf., dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, til þess að afla fjármagns og fá inn bæði þekkingu og viðskiptatengsl. Þetta segir Gylfi Magnússon, stjórnarformaður Orkuveitunnar, í samtali við fréttastofu. Viðskiptablaðið greindi frá því í gær að þrjú lokatilboð í dótturfélagið séu nú til skoðunar. Fyrirtækið hóf leit að fjárfestum fyrir um þremur árum.„Það er rétt að halda því til haga að það er líka til fyrirtæki sem heitir Carbfix ohf. sem heldur utan um hugverk og slíka þætti sem eru, að ég myndi segja, verðmætustu eignir fyrirtækisins á þessu stigi. Það verður áfram í eigu Orkuveitunnar að uppistöðu til,“ segir Gylfi. „VARLA RÉTTLÆTANLEGT“ AÐ ORKUVEITAN STANDI EIN AÐ FJÁRMÖGNUN Gylfi segir starfsemi Carbfix hf. felast frekar í því sem kalla megi daglega
Mestu verðmætin í hugverkaréttindum Carbfix

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta