Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Enginn íslenskur fulltrúi í Davos
21. janúar 2026 kl. 17:38
mbl.is/frettir/innlent/2026/01/21/enginn_islenskur_fulltrui_i_davos
Enginn fulltrúi á vegum íslenskra stjórnvalda, hvorki forsætisráðuneytisins né utanríkisráðuneytisins, sækir Alþjóðaefnahagsráðstefnuna í Davos að þessu sinni, samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytunum.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta