Það er gott fyrir heilsuna að mæta í ræktina og lyfta lóðum, á sama tíma er hætta á að smitast þar og dreifa sýklum. Ný rannsókn leiddi í ljós að bakteríur leynast undir nöglunum löngu eftir að æfingu lýkur. Sýni af fjórum einstaklingum sem höfðu lokið klukkustundar langri líkamsrækt sýndu bakteríumagn allt að tífalt meira Lesa meira