Svarthöfða fannst það skemmtileg tilbreyting að fá fyrrverandi forseta lýðveldisins, Ólaf Ragnar Grímsson í Silfrið á mánudag að tjá sig um heimsmál og stöðu Íslands. Ansans ári hvað hann lítur vel út, það er eins og maðurinn eldist hreint ekki. Hárið reyndar orðið hvítt en að öðru leyti var ekki að sjá að á skjánum Lesa meira