Umfangsmiklar framkvæmdir við vindorkuver á Brekknaheiði og Sauðaneshálsi skammt austur af þorpinu á Þórshöfn á Langanesi eru nú í undirbúningi. Ætlunin er að orkuverið samanstandi af allt að 74 vindmyllum sem verði hátt í 210 metrar á hæð. Vindmyllurnar eiga að skila alls 532,8 megavöttum af orku. Skipulags- og umhverfisnefnd Langanesbyggðar telur að í mati Lesa meira