„Ef þið segið já munum við kunna að meta það. Ef þið segið nei þá munum við ekki gleyma því,“ sagði Donald Trump í ræðu sinni á heimsviðskiptaráðstefnunni í Davos, og vísaði þar til krafna hans um að Bandaríkin eignist Grænland. Hann sagði Bandaríkin hafa gert ótrúlega mikið fyrir Evrópu en ekki fengið neitt í Lesa meira