Hluthafaspjallið Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Center-hótelkeðjunnar og formaður fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, er hér í stórfínu viðtali í Hluthafaspjalli ritstjóranna. Kristófer hefur rekið hótel í Reykjavík í ríflega þrjá áratugi og þekkir þær miklu breytingar og áskoranir sem fylgja rekstrinum. Hann sá tækifæri í að byggja upp miðbæjarhótel í Reykjavík þar sem hann rekur núna […] Greinin Hluthafaspjallið | Skattagleði stjórnvalda mjög íþyngjandi fyrir hótelrekstur á Íslandi birtist fyrst á Nútíminn.