„Líklega hefur aldrei verið jafn auðvelt að nálgast áfengi og nú,“ segja þær Lára G. Sigurðardóttir og Valgerður Rúnarsdóttir, læknar hjá SÁÁ, í aðsendri grein á Vísi. Þar viðra þær áhyggjur sínar af auðveldu aðgengi að áfengi hér á landi og telja tímabært að ræða málið af hreinskilni. Í grein sinni benda þær á að Lesa meira