Tólf ára pilti sem slasaðist alvarlega í hákarlaárás í Nielsen Park í Sydney á sunnudag er ekki hugað líf. Pilturinn, Nico Antic, missti mikið blóð þegar hann var bitinn illa í báða fætur. Mail Online greinir frá því að grunur leiki á að svokallaður nautháfur (e. bull shark) hafi ráðist á Antic þegar hann var Lesa meira