Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Tæp 4.000 skemmtiferðaskip til Noregs 2025
21. janúar 2026 kl. 13:34
mbl.is/frettir/erlent/2026/01/21/taep_4_000_skemmtiferdaskip_til_noregs_2025
Tæplega 4.000 skemmtiferðaskip fluttu um 1,6 milljónir farþega til norskra hafna árið 2025 sem er metár í slíkum komum samkvæmt tölum norsku siglingamálastofnunarinnar Kystverket. Voru einna flestar heimsóknanna til Ålesund.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta