Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Starfsemi Vélfags rannsökuð og stjórnarformaður handtekinn

Héraðssaksóknari hefur hafið rannsókn á starfsemi fyrirtækisins Vélfags. Samkvæmt heimildum fréttastofu handtók embættið Alfreð Tulinius, stjórnarformann fyrirtækisins, í morgun og gerði húsleitir. Alfreð hefur verið veitt réttarstaða sakbornings. Aðgerðir standa enn yfir. Ekki hefur náðst í Sigurð G. Guðjónsson lögmann Alfreðs.Vélfag er eina íslenska fyrirtækið sem sætt hefur viðskiptaþvingunum vegna meintra tengsla við skuggaflota Rússlands.Fréttin verður uppfærð.
Starfsemi Vélfags rannsökuð og stjórnarformaður handtekinn

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta