Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu
21. janúar 2026 kl. 12:02
visir.is/g/20262832055d/midflokkurinn-nalgast-samfylkingu
Miðflokkurinn mælist með 22,2 prósent í nýrri könnun Maskínu og eykst fylgið um þrjú prósent milli mánaða. Samfylkingin mælist með 27 prósent og því munar einungis tæpum fimm prósentum á flokkunum. Viðreisn mælist stærri en Sjálfstæðisflokkurinn.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta