Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Táningur dæmdur fyrir hryðjuverkaáform
21. janúar 2026 kl. 11:50
mbl.is/frettir/erlent/2026/01/21/taningur_daemdur_fyrir_hrydjuverkaaform
Nítján ára gamall maður hlaut í gær sjö ára og tíu mánaða fangelsisdóm í Héraðsdómi Stokkhólms í Svíþjóð fyrir að leggja á ráðin um hryðjuverk á menningarhátíðinni Kulturfestivalen i Kungsträdgården í ágúst.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta