Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi þingmaður og forstjóri Hornsteins, tók þá ákvörðun á síðasta ári að segja skilið við Viðreisn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali við hann í Morgunblaðinu í dag, en auk þess að gegna þingmennsku fyrir Viðreisn á árunum 2016 til 2020 var hann félags- og jafnréttismálaráðherra árið 2017. „Ég hætti Lesa meira