Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember
21. janúar 2026 kl. 10:14
visir.is/g/20262831962d/hatt-i-tiu-thusund-manns-an-atvinnu-i-desember
Atvinnuleysi mældist 4,2 prósent í desember og voru þá um 9.800 manns á aldrinum 16 til 74 ára án atvinnu. Þegar leiðrétt hafði verið verið árstíðarbundnum sveiflum dróst atvinnuleysi saman um 2,7 prósentustig á milli mánaða.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta