Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, varaði við því í dag að bandalagið, sem telur 27 ríki, yrði að bregðast hraðar við til að efla efnahag sinn og varnir í ljósi nýrrar heimsmyndar sem einkennist af „hráu valdi“. Orð von der Leyen eru í takt við yfirlýsingar fleiri leiðtoga sem lýsa raunsæi gagnvart breyttum heimi vegna ógna Bandaríkjanna og...