Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Atvinnuleysi jókst milli ára og starfandi fækkaði

Atvinnuleysi jókst og hlutfall starfandi lækkaði á milli desembermánaða 2024 og 2025, samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Atvinnuleysi jókst um 0,5 prósentustig, á sama tíma og hlutfall starfandi lækkaði um 1,1 prósentustig og atvinnuþátttaka minnkaði um 0,7 prósentustig. Atvinnuleysi mældist 4,2 prósent í desember 2025 meðal fólks á aldrinum 16 til 74 ára. Um 9.800 einstaklingar voru þá án atvinnu....
Atvinnuleysi jókst milli ára og starfandi fækkaði

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta