Samtök um karlaathvarf saka RÚV og fréttamanninn Frey Gígju um ítrekað persónuníð, rangfærslur og brot á fjölmiðlalögum í umfjöllun um karlmenn sem tengjast réttindabaráttu karla, einkum í forsjár- og ofbeldismálum. Í nýlegri yfirlýsingu segja samtökin að umfjöllun RÚV sé einhliða og slúðurkennd og vinnubrögð svo slæm að þau hafi haft alvarleg áhrif á einstaklinga sem […] Greinin Samtök um karlaathvarf saka RÚV og fréttamanninn Frey Gígju um persónuníð og villandi umfjöllun birtist fyrst á Nútíminn.