„Þetta þarf ekki að vera svona,“ segir Róbert Ragnarsson, stjórnmálafræðingur og frambjóðandi í 1. sæti í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík, í aðsendri grein á vef Vísis í morgun. Í grein sinni varpar Róbert ljósi á stöðu mála hjá fjölmörgum íbúum í Laugardalnum og þá sérstaklega þegar kemur að barnafjölskyldum. „Börn og foreldrar í Laugardalnum eru Lesa meira