Það fyrirkomulag að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fari með tiltekin málefni aldraðra með sér úr félags- og húsnæðismálaráðuneyti yfir í mennta- og barnamálaráðuneyti byggist aðeins á munnlegu samkomulagi milli hennar og Ragnars Þórs Ingólfssonar, arftaka hennar í félagsmálaráðuneytinu.