„Ég verð ekki sá forsætisráðherra sem opnar á að snúa bakinu við Grænlendingum vegna þess að við erum hrædd við Bandaríkin,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Þar ræðir Kristrún meðal annars um stöðu Grænlands og viðrar þá skoðun sína að tímabært sé að hefja aftur Evrópuumræðuna með það fyrir augum Lesa meira