Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Kristrún Frosta um stöðu Grænlands: „Ég verð ekki sá forsætisráðherra“

„Ég verð ekki sá forsætisráðherra sem opnar á að snúa bakinu við Grænlendingum vegna þess að við erum hrædd við Bandaríkin,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Morgunblaðinu í dag. Þar ræðir Kristrún meðal annars um stöðu Grænlands og viðrar þá skoðun sína að tímabært sé að hefja aftur Evrópuumræðuna með það fyrir augum Lesa meira
Kristrún Frosta um stöðu Grænlands: „Ég verð ekki sá forsætisráðherra“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta