Verði opinberum háskólum veitt lagaheimild til að innheimta skólagjöld af nemendum sem koma frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, getur það haft mikil áhrif á alþjóðlega meistaranámið í íslenskum miðaldafræðum sem starfrækt hefur verið um 20 ára skeið við Háskóla Íslands.