Tölfræði hefur sýnt að karlar eru líklegri til að halda framhjá en konur. Bandarísk rannsókn frá Institute of Family Studies leiddi í ljós að 20 prósent giftra karla hafa haldið framhjá, en 13 prósent kvenna höfðu gert það. Í skýrslunni frá 2018 kom einnig fram að meðal giftra fullorðinna sem höfðu haldið framhjá maka sínum Lesa meira