Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Það var snemma ljóst að ég yrði ekki friðarins maður“

„Sem betur fer fær maður alltaf meira af jákvæðum viðbrögðum, finnst mér, heldur en neikvæðum þegar maður er í þessari menningarrýni,“ segir Símon Birgisson sem á langan og fjölbreyttan feril að baki. Hann var lengi í blaðamennsku, hefur sinnt fjölbreyttum verkefnum innan leikhúsanna og er menningarrýnir fyrir Vísi auk þess sem hann kennir í grunnskóla.Hann segist eflaust hafa verið kallaður ýmsum nöfnum í gegnum tíðina. „Það er bara eins og það er.“ Hlaðvarp hans, Menningarvaktin, hefur að sögn verið að fá góðar móttökur sem honum þykir skemmtilegt. „En jú, auðvitað, þetta var meiri hasar þegar maður var yngri og var að byrja í blaðamennskunni. Maður getur alveg viðurkennt það, það gekk ýmislegt á.“Sigurlaug Margrét Jónasdóttir ræddi við Símon í Segðu mér á Rás 1. TILRAUN SEM GEKK EKKI
„Það var snemma ljóst að ég yrði ekki friðarins maður“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta