Þórarinn Hjartarson, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Ein pæling, gagnrýnir harðlega umfjöllun fjölmiðla um Snorra Másson og segir hana bera keim af því sem hann kallar „Orange Man Bad“ heilkenni. Hann segir Snorra hafa verið sakaðan um hvíta yfirburðarhyggju og samsæriskenningar á forsendum sem standist ekki nánari skoðun. Segir gagnrýnina byggða á rangfærslum Í færslu sinni bendir Þórarinn […] Greinin Hakkar Jón Trausta á Heimildinni í sig og segir fjölmiðla komna með „Orange Man Bad“ heilkenni gagnvart Snorra Mássyni birtist fyrst á Nútíminn.