Ellefu ára drengur í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að skjóta föður sinn til bana aðfaranótt 13. janúar síðastliðinn. Málið hefur vakið óhug vestanhafs en pilturinn virðist hafa verið ósáttur við föður sinn þegar hann tók af honum Nintendo Switch-tölvu og sagði honum að fara að sofa. Pilturinn, Clayton Dietz, er sagður hafa Lesa meira