Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra telur að rétti tíminn sé að renna upp til þess að hefja Evrópuumræðuna hér á landi á ný með það fyrir augum að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort taka beri upp þráðinn við aðildarumsókn Jóhönnustjórnarinnar að Evrópusambandinu.