Brynjar Níelsson, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands og helsti hugmyndafræðingur íslenkra hægri manna, eru sammála um margt og meðal annars það að það sé alls ekkert áhyggjuefni að áfengisdrykkja hjá eldri borgurum landsins fari vaxandi. Taka þeir þar með ekki undir áhyggjur formanns Landsambands eldri borgara um að Lesa meira