Fjöldi ofbeldisbrota gegn lögreglumönnum hefur nær tvöfaldast síðasta áratuginn. Formaður Landssambands lögreglumanna hefur áhyggjur af skipulagðri brotastarfsemi og kallar eftir harðari dómum vegna alvarlegra brota. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum.