Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Við vitum ekkert hvað gerist næst”

„Ég ákvað bara í morgun að koma með börnin hingað,” segir fylgdarkona leikskólabarna sem eru fyrst á flugvöllinn í Nuuk til að bíða komu Vivian Motzfeldt, utanríkisráðherra grænlensku landstjórnarinnar, ásamt fjölda alþjóðlegra blaðamanna. Börnin bíða spennt í umferðarvestum og sum með fána meðan blaðamenn frá öllum heimshornum stilla upp upptökuvélum og fylgjast með komu flugvélarinnar frá Kaupmannahöfn. Smám saman tínist...
„Við vitum ekkert hvað gerist næst”

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta