Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára
20. janúar 2026 kl. 16:56
visir.is/g/20262831718d/faedingum-faekkadi-um-1-62-milljonir-milli-ara
Í Kína fæddust 7,92 milljónir barna í fyrra. Það er 1,62 milljónum færri börn en fæddust árið 2024 og markar það um sautján prósenta fækkun. Samkvæmt opinberum tölum í Kína hefur fæddum börnum fækkað á hverju ári mörg ár í röð.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta