Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í ræðu sinni á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss að Frakkland kysi „virðingu fram yfir yfirgangsseggi“ og hafnaði „óásættanlegum“ tollum, í kjölfar hótunar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að leggja refsitolla á lönd sem eru andvíg áætlunum hans um að leggja Grænland undir sig. „Frakkland og Evrópa eru bundin þjóðlegu fullveldi og sjálfstæði, Sameinuðu þjóðunum og sáttmála...