Tollar Bandaríkjanna, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti og ríkisstjórn hans höfðu fullyrt að yrðu greiddir af erlendum þjóðum, lenda nær alfarið á bandarískum fyrirtækjum og neytendum. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar þýsku hugveitunnar Kiel Institute for the World Economy. Business Insider greinir frá niðurstöðunum sem voru birtar í gær en þar kemur fram að erlendir Lesa meira