Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Þingmaður segir Ólaf Ragnar hafa gefið stefnu Viðreisnar falleinkunn

Rétt væri að hlusta á leiðbeiningar og ráð Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta, þegar kemur að samskiptum við Bandaríkin og stjórn Donalds Trump forseta. Þetta sagði Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, á Alþingi í dag, en hann sagði Ólaf Ragnar hafa gefið utanríkisstefnu Viðreisnar falleinkunn. Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar, sagði hins vegar ómögulegt að „strjúka hærum Bandaríkjaforseta réttsælis“ og...
Þingmaður segir Ólaf Ragnar hafa gefið stefnu Viðreisnar falleinkunn

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta