Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Áætla 221 milljarð í verkleg útboð á árinu
20. janúar 2026 kl. 14:40
mbl.is/frettir/innlent/2026/01/20/aaetla_221_milljard_i_verkleg_utbod_a_arinu
Áætluð heildarfjárhæð í fyrirhuguðum verklegum útboðum opinberra verkkaupa, sem taka þátt í Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins, Samtaka innviðaverktaka og Mannvirkis - félags verktaka, árið 2026, nemur 221 milljarði króna.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta