Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fékk tíu ára fangelsi fyrir að ógna lögreglumanni með keðjusög

Albani sem ógnaði lögreglumanni í Paisley í Skotlandi, í maí árið 2024, hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi. Maðurinn, sem er 32 ára gamall, ók stolnum Volkswagen inn í merktan lögreglubíl. Hann tók síðan upp keðjusög og gerði sig líklegan til að ráðast á lögreglumann sem hljóp undan honum. Lögreglumaðurinn sagðist hafa óttast um Lesa meira
Fékk tíu ára fangelsi fyrir að ógna lögreglumanni með keðjusög

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta