Albani sem ógnaði lögreglumanni í Paisley í Skotlandi, í maí árið 2024, hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi. Maðurinn, sem er 32 ára gamall, ók stolnum Volkswagen inn í merktan lögreglubíl. Hann tók síðan upp keðjusög og gerði sig líklegan til að ráðast á lögreglumann sem hljóp undan honum. Lögreglumaðurinn sagðist hafa óttast um Lesa meira