Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Borgarstjórn biður vöggustofubörn afsökunar

Borgarstjórn samþykkti í dag afsökunarbeiðni til handa þeim sem voru vistuð sem börn á Vöggustofu Thorvaldsfélagsins 1974 til 1979 og fjölskyldum þeirra.Borgarstjórn tók um leið undir tillögur vöggustofunefndar um að tryggja vöggustofubörnum geðheilbrigðis- og sálfræðiþjónustu þeim að kostnaðarlausu. Jafnframt skorar hún á dómsmálaráðuneytið að ljúka sem fyrst gerð frumvarps um sanngirnisbætur svo ljóst verði hvernig megi rétta hlut þeirra sem voru vistuð á Vöggustofunni Hlíðarenda og Vöggustofu Thorvaldsenfélagsins.Þetta var önnur rannsóknin á aðstæðum og afdrifum barna sem vistuð voru á vöggustofum í Reykjavík upp úr miðri síðustu öld. Fyrri rannsóknin náði til vistunar barna frá 1949 til 1973. Seinna var ráðist í rannsókn á árunum 1974 til 1979.Rannsóknarnefndin sagði að ýmislegt hefði
Borgarstjórn biður vöggustofubörn afsökunar

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta