Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Alveg ljóst að það eru ekki allir að spila með“

Í Þetta helst í dag voru stöðugleikasamningarnir - og verðhækkanir í ljósi þeirra - til umfjöllunar. Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, sagði í kvöldfréttum sjónvarps um helgina að verðbólga gæti sprengt kjarasamninga í haust.Félags- og húsnæðismálaráðherra segir ljóst að ekki séu allir að spila með þegar kemur að því að halda aftur af gjaldskrár- og verðhækkunum. Hann segir framgöngu Veitna í hróplegu ósamræmi við markmið stöðugleikasamninganna.Þegar skrifað var undir í marsmánuði 2024 var verðbólga 6,6 prósent og stýrivextir 9,25 prósent - og töluverð óvissa einkenndi hagkerfið. Samið var um 3,5 prósenta launahækkun til fjögurra ára og áhersla var lögð á að ríki og sveitarfélög héldu aftur af sér í gjaldskrárhækkunum og fyrirtæki í verðhækkunum.Í samningunum eru forsenduákvæði um viðmið u
„Alveg ljóst að það eru ekki allir að spila með“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta